mánudagur, október 11, 2004

Verkfallið er endalaust =Þ

Já verkfallið er búið að vera endalaust (reindar næstum mánuð híhí :)
og hvenar hættir það ? en það er þæilegt að þurfa ekki að vakna klukkan sjö.Ja nú nenni ég ekki að spjalla meir bæ.


sunnudagur, október 10, 2004

Fleiri og fleiri kettir koma ;Þ

Getið hverjir komu um nóttina ? Tveir svart,hvítir fressar komu í heimin, sá eldri kom klukkan sex og er með lítin svartan púnt á andlitinu jæja við spjöllum næst þegar við spjöllum.

mánudagur, ágúst 09, 2004

Lóla kisan mín

Lóla er litla kisan sem er evst á blogginu hún er BESTA kisa í öllum HEIMI og geimi.
Ég get bara ekki ímundað mér sætari og betri kisu.
Hún var tveggja að verða þriggja í kattaárum þegar hún dó,
það var mikil sorg þerar þetta gerðist. En við gerðum allt sem við gtáum.

laugardagur, nóvember 29, 2003

Kattararnir komnir :o)

Jæja nú eru komnir jólakettlingar þeir eru tveir og eru rosalega sætir, einn er alveg svartur og hinn er svartur og hvítur alveg eins og Heskyr. Mamma kallar minn sem ég valdi: litla Heskyr en ég skírði hann Simbi :o) en Jóhann er ekki búinn að skíra sinn kettling. Nala mjálmar út um allt og er mjög dugleg að passa upp á kettlingana sína!

Guðrún Birna og ég vorum að gera trölladeig í gær, við bjuggum til allt rosalega flott og fullt af jóladótaríi :o) Við vorum líka í jólaföndri í dag uppi í skóla og ég bjó til jólatré sem ég málaði og skreytti og kerti sem ég skreytti með serféttum. Þar borðaði ég líka stóra vöfflu með jarðarberjasultu og rjóma og drakk heimalagað kakó með ...mmmm nammi! það var rosalega gott :Þ

Svo var ég líka að keppa í dag í Bjarkarhúsinu!! ég var að keppa í 6. þrepi fimleikastigans og mamma, pabbi og systir komu að horfa. Þegar keppnin var búin þá fengum við Bjarkar bakpoka í verðlaun :o) þegar það var búið þá borðuðum við afganginn af nestinu mínu.

ókei bæ :o)
lifiði í lukku en ekki í krukku,
ykkar Ólöf Sesselja!!

laugardagur, september 27, 2003

jæja ég er komin

stóra frænka mín lenti í árás það kom bara kona inn í búðina sem hún vann í og reif bara og réðst bara á hana og hún er bara marin og rifin fötin hennar og allt sko frænka mín.